Yfirlit frétta & tilkynninga

Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2024

Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2024

Skráning í vinnuskóla Þingeyjarsveitar í sumar hefur nú verið hafin. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2008, 2009 og 2010, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk grunnskóla.
Lesa meira
Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti

Grænu skrefin - Vistvænni ferðamáti

Fyrsti samgöngusamningur sveitarfélagsins vegna grænna skrefa hefur verið undirritaður. Í samningnum heitir starfsmaður því að velja vistvænni ferðamáta gegn því að eiga möguleika á verðlaunum.
Lesa meira
Skólaakstur 2024-2026 - Útboð

Skólaakstur 2024-2026 - Útboð

Þingeyjarsveit óskar eftir tilboðum í skólaakstur skólaárin 2024-2026.  Um er að ræða tvær akstursleiðir.
Lesa meira
Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development

Þingeyjarsveit Calls for Input for Policy Development

The formation of a holistic policy for the Þingeyjarsveit municipality is currently underway, inviting residents of Þingeyjarsveit to contribute their ideas and suggestions to the municipal policy-making process. In this regard, three community meetings will be held in April.
Lesa meira
Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar

Bakvarðasveit Þingeyjarsveitar

Enn er hægt að fjölga í bakvarðasveit Þingeyjarsveitar og því er sent út ákall til þeirra sem gætu hugsað sér að leggja hönd á plóg.
Lesa meira
Íþróttamiðstöðvar Þingeyjarsveitar auglýsa eftir sumarstarfsfólki

Íþróttamiðstöðvar Þingeyjarsveitar auglýsa eftir sumarstarfsfólki

Umsóknarfrestur til 30. apríl 2024.
Lesa meira
Gjaldskrár lækkaðar frá 1. apríl

Gjaldskrár lækkaðar frá 1. apríl

Gjaldskrár er varða barnafjölskyldur og fólk í viðkvæmri stöðu voru lækkaðar frá 1. apríl. Skólamáltíðir í leik- og grunnskóla hafa verið gjaldfrjálsar og verða það áfram.
Lesa meira
Íbúafundir um stefnu Þingeyjarsveitar

Íbúafundir um stefnu Þingeyjarsveitar

Mótun heildstæðrar stefnu fyrir Þingeyjarsveit stendur nú yfir og gefst íbúum Þingeyjarsveitar kostur á að koma með sínar hugmyndir og tillögur inn í stefnumótun sveitarfélagsins. Af þessu tilefni verða þrír íbúafundir haldnir í aprílmánuði.
Lesa meira
Sorphirða á eftir áætlun

Sorphirða á eftir áætlun

Lesa meira
Mynd af netinu

Ný hunda- og kattasamþykkt Þingeyjarsveitar tekur gildi

Undanfarið hefur verið unnið að nýrri samþykkt um hunda- og katthald í Þingeyjarsveit, sem nú hefur öðlast gildi.
Lesa meira