merki sameinaðs sveitarfélags

Velferðar- og menningarmálanefnd

Meginhlutverk nefndarinnar er að fjalla um velferðar- og menningarmál í Mývatnssveit samkvæmt þeim lögum og reglugerðum sem kunna að gilda um viðfangsefni hennar með það að markmiði að efla hamingju sveitunga og efla menningar- og íþróttalíf. Undir nefndina heyrir starfsemi íþróttamiðstöðvar og bókasafns, menningarmál, jafnréttismál, heilsueflandi samfélags, íþrótta- og æskulýðsstarfsemi, forvarnarmál, félagsstarf eldri borgara og málefni nýrra íbúa sveitarfélagsins.

Erindisbréf velferðar- og menningarmálanefndar
Almenn ákvæði fyrir nefndir

Aðalmenn:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir H-listi, formaður.  ragnhildurholm@gmail.com
Dagbjört Bjarnadóttir H-listi, varaformaður.
Kristinn Björn Haraldsson H-listi
Jóhanna Njálsdóttir N-listi
Ólafur Þröstur Stefánsson H-listi

Varamenn:

Jóhanna Jóhannesdóttir H-listi
Eva Humlova H-listi
Kristveig Halla Guðmundsdóttir H-listi
Ásdís Illugadóttir N-listi
Arnþrúður Dagsdóttir H-listi

Scroll to Top