Vatnsveita

1.gr. Vatnsgjald. Af öllum fasteignum í Skútustaðahreppi sem tengdar eru vatnsveituSkútustaðahrepps, ber að greiða vatnsgjald árlega til sveitarfélagsins, nemasérstaklega sé um annað samið. 2.gr. Stofn til álagningar vatnsgjalds. Stofn til álagningar vatnsgjalds skal vera 0,15% af fasteignamati allra húsa oglóða samkvæmt lögum um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001. 3.gr. Gjalddagar. Gjalddagar vatnsgjalds skulu vera …

Vatnsveita Lesa áfram »