Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22

Opið verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra frá kl. 13:00 miðvikudaginn 12. október, til kl. 13:00 fimmtudaginn 17. nóvember 2022. Úthlutun fer fram í lok janúar 2023. Veittir eru styrir í eftirfarandi þremur flokkum: Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar Verkefnastyrkir á sviði menningar Stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar Í takt við sóknaráætlun landshlutans er …

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22 Lesa áfram »