Rannís heimsækir Þingeyinga – Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar

Mennta- og menningarsvið Rannís býður til hádegisfundar miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12:00-13:15. Fundurinn fer fram á Fosshótel Húsavík og verður boðið upp á gómsæta súpu í hádegismat fyrir þátttakendur. Til að áætla magn er fólk beðið um að skrá þátttöku sína hér. Markmið ráðgjafa á vegum Rannís, er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og …

Rannís heimsækir Þingeyinga – Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar Lesa áfram »