72. fundur sveitarstjórnar
72. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 22.desember 2021, kl. 09:15 Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2022-2025 – 2112007 Lögð fram fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2022-2025, sem samþykkt var í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar þann 9.12.2021, ásamt viðaukum við …