Svæðisskipulag

Svæðisskipulag vegna fyrirhugaðrar nýtingar háhitasvæða í Þingeyjarsýslum var unnið vegna áforma um orkufrekan iðnað við Húsavík. Samvinnunefnd fjögurra sveitarfélaga og Skipulagsstofnunar sá um gerð skipulagsins en ráðgjafar auk Teiknistofu arkitekta voru Náttúrustofa Norðausturlands og VGK-Hönnun.Tillaga að svæðisskipulagi háhitasvæða í Þingeyjarsýslum hefur verið samþykkt í samvinnunefnd og í viðkomandi sveitarstjórnum. Svæðisskipulagið var staðfest af umhverfisráðherra 16. …

Svæðisskipulag Lesa áfram »