Þingeyjarsveit auglýsir eftir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs

Auglýst hefur verið eftir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir framsækni, krafti og metnaði til að stýra starfsemi sveitarfélagsins, leiða áframhaldandi uppbyggingu innan þess og innleiðingu breytinga í kjölfar sameiningar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Um er að ræða stöðu æðsta stjórnanda sveitarfélagsins.  Starfssvið: Sviðsstjóri er æðsti yfirmaður starfsfólks …

Þingeyjarsveit auglýsir eftir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Lesa áfram »