merki sameinaðs sveitarfélags

Skipulagsmál

Kynning skipulagstillögu

Þriðjudaginn 10. maí frá kl 14 – 17 verður opið hús að sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6 þar sem mögulegt verður að kynna sér tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 vegna skilgreiningu efnistökusvæðis við Garð. Skipulags- og matslýsing var auglýst með umsagnarfresti frá og með 28. febrúar til og með 21. mars 2022. …

Kynning skipulagstillögu Lesa áfram »

Skipulagsmál og framkvæmdir

Skipulagsfulltrúi: Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps er Atli Steinn Sveinbjörnsson. Hann er sameiginlegur skipulagsfulltrúi með Þingeyjarsveit. Hann er íbúum til ráðgjafar um almenn skipulagsmál. Hann er til viðtals á skrifstofu Skútustaðahrepps mánudaga til fimmtudaga frá kl. 11:00-12:00. atli@skutustadahreppur.is Sími 464-6664 Byggingarfulltrúi:  Byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps er Helga Sveinbjörnsdóttir. Hún er sameiginlegur byggingarfulltrúi með Þingeyjarsveit. Hún er íbúum til ráðgjafar um almenn …

Skipulagsmál og framkvæmdir Lesa áfram »

Scroll to Top