Kynning skipulagstillögu
Þriðjudaginn 10. maí frá kl 14 – 17 verður opið hús að sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6 þar sem mögulegt verður að kynna sér tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 vegna skilgreiningu efnistökusvæðis við Garð. Skipulags- og matslýsing var auglýst með umsagnarfresti frá og með 28. febrúar til og með 21. mars 2022. …