Hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi

1.gr. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur sett sveitarfélaginu samþykkt um hunda- ogkattahald nr. 22/2017 skv. 4.gr laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. 2.gr. Sveitarsjóður innheimtir skráningargjald sem ætlað er til að framfylgja samþykktinnifyrir þá hunda og ketti sem leyfi er veitt fyrir sbr. gjaldskrá þessari. 3.gr. Gjaldskráin er sem hér segir:a. Skráningargjald fyrir hund er kr …

Hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi Lesa áfram »