Rotþróargjald

1.gr Sveitarstjórn Skútustaðahrepps er heimilt að innheimta árlega gjöld vegna hreinsunarrotþróa á vegum sveitarfélagsins samkvæmt gjaldskrá sem sett er samkvæmt 5. mgr. 25.gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, með síðari breytingum,að fenginni umsögn heilbrigðisnefndar.Fyrir hverja fasteign innan marka Skútustaðahrepps með eigin fráveitu, eða fráveitusem ekki er tengd holræsakerfi í eigu Skútustaðahrepps, skal greiða …

Rotþróargjald Lesa áfram »