merki sameinaðs sveitarfélags

Mývetningur mánaðarins

Gáttaþefur

Gáttaþefur er Mývetningur janúarmánaðar 2012. Hann er ellefti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 22. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862. Gáttaþefur hafði mjög stórt nef og fann ilminn af laufabrauði langt upp á heiðar og lokkaði það hann til bæja. Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:Ellefti var Gáttaþefur-aldrei fékk sá kvef,og hafði þó svo …

Gáttaþefur Lesa áfram »

Askasleikir

Askasleikir er Mývetningur desembermánaðar 2021. Hann er sjötti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 17. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862. Þegar askarnir voru settir fyrir hunda og ketti til að sleikja var Askasleikir snöggur að ná í þá á undan. Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:Sá sjötti Askasleikir,var alveg dæmalaus.-Hann fram undan rúmunumrak sinn ljóta haus.Þegar …

Askasleikir Lesa áfram »

Scroll to Top