Landbúnaðar- og girðinganefnd

Nefndin fer með lögbundin verkefni sem tengjast málaflokkum sem undir þau falla. Um er að ræða verkefni gróðurverndarnefndar skv. 19. gr. laga um landgræðslu nr. 17/1965, yfirstjórn fjallskilamála skv. lögum um afréttamálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986, búfjáreftirlit skv. lögum um búfjárhald o.fl. nr. 103/2002 og búfjárgirðingar skv. girðingarlögum nr. 135/2001.  Erindisbréf landbúnaðar- og girðingarnefndarAlmenn ákvæði fyrir …

Landbúnaðar- og girðinganefnd Lesa áfram »