Höfði

Höfði í Mývatnssveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum Norðurlands og er víðfrægur vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn. Höfðinn sem upphaflega hét Hafurshöfði er klettatangi, sem gengur út í Mývatn að austanverðu. Hann er skógi vaxinn og tengist landi skammt frá þjóðveginum. Nú er þar friðað svæði sem er að stærstum …

Höfði Lesa áfram »