Veistu hvað þú ert að setja ofan í þig og á?

Föstudaginn næstkomandi, 4. febrúar, kemur Una Emilsdóttir læknir og eiturefna aðgerðasinni og heldur fyrirlestur í Skjólbrekku. Fyrirlesturinn hefst kl. 16. Í ljósi þess að loks gefst færi á samverustund bjóðum við í vöfflukaffi kl. 15 þar sem við komum saman og ræðum málefni sveitarfélagsins, en svo byrjar fyrirlesturinn kl. 16. Kjörnir fulltrúar verða á staðnum …

Veistu hvað þú ert að setja ofan í þig og á? Lesa áfram »