Hitaveita Reykjahlíðar í Birkilandi (frístundabyggð)

1.gr. Hitaveita Reykjahlíðar selur hitaorku frá aðveituæð og dreifikerfi veitunnar íBirkilandi við Voga samkvæmt ákvæðum gjaldskrár þessarar. 2.gr. Hitaveita Reykjahlíðar lætur hverju húsi, sem er í sambandi við vantsæðarhennar, í té vatnsmagn er ætla má að nægi til hitunar á húsinu, enda séu ofnarhússins nægilega stóri að dómi eftirlitsmanns hitaveitu. 3.gr. Fyrir afnot heita vatnsins …

Hitaveita Reykjahlíðar í Birkilandi (frístundabyggð) Lesa áfram »