Rafræn byggingarleyfisumsókn

Hverjir geta sótt um byggingarleyfi?Húseigendur og lóðarhafar eða hönnuðir í umboði lóðarhafa. Hvernig er sótt um rafrænt byggingarleyfi?Á slóðinni https://minarsidur.mvs.is/web/portal/island.is er sótt um byggingarleyfi á rafrænu formi. Við innskráningu er krafist íslykils eða rafrænna skilríkja. Umsækjandi getur einnig verið þriðji aðili í umboði lóðarhafa / eiganda. Öllum gögnum frá umsækjanda, hönnuðum eða hlutaðeigandi aðilum skal skilað inn …

Rafræn byggingarleyfisumsókn Lesa áfram »