BRUNAVARNIR SKÚTUSTAÐAHREPPS OG ÞINGEYJARSVEITAR

I KAFLIAlmennt. gr.Verkefni Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar (BSÞ) ákvarðast annarsvegar aflögum um brunavarnir nr. 75/2000 með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmtþeim og hinsvegar af ákvæðum í samstarfssamningi BSÞ. gr.BSÞ innheimtir ferða- og uppihaldskostnað í samræmi við reglur ferðakostnaðarnefndarfjármálaráðuneytisins. gr.Slökkviliðsstjóra er heimilt að fella niður gjald vegna starfsemi ef verkefni telst þjónaalmannahagsmunum og/eða fellur að …

BRUNAVARNIR SKÚTUSTAÐAHREPPS OG ÞINGEYJARSVEITAR Lesa áfram »