69. fundur sveitarstjórnar
69. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 10. nóvember 2021, kl. 09:15 Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun 2022-2025 – 2108028 Farið yfir fyrstu tillögur að fjárhagsáætlun á þeim fundi. Einnig tillögu að gjaldskrá. Farið yfir fyrstu …