67. fundur sveitarstjórnar

67. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 13. október 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Fjárhagsáætlun 2022-2025 – 2108028 Sveitarstjóri lagði fram vinnu- og tímaáætlun fyrir fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára rammaáætlun 2023-2025. Áætlunin byggir …

67. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »