64. fundur sveitarstjórnar

64. fundur sveitarstjórnar haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. ágúst 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Friðrik Jakobsson og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands – 2107005 Í lok árs 2020 var birt ný áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland, þar sem gert var …

64. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »