59. fundur sveitarstjórnar

59. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 28. apríl 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Í upphafi fundar lagði oddviti til að bæta við tveimur málum á dagskrá með afbrigðum: 1705007 Leikskólinn Ylur, starfsmannamál og máli: 2006016 …

59. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »