55. fundur sveitarstjórnar

55. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 24. febrúar 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Dagbjört Bjarnadóttir, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Fjölmenningarfulltrúi – 2102012 Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir sameiginlegur fjölmenningarfulltrúi Skútustaðahrepps, Norðurþings og Þingeyjarsveitar er komin til starfa eftir fæðingarorlof. Sigrún kynnti helstu …

55. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »