53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 27. janúar 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Gerð deiliskipulags fyrir Björk, ferðaþjónusta – 2009026 Tekin fyrir með afbrigðum skipulagslýsing vegna deiliskipulagsgerðar á landi Bjarkar dags. 01.12.2020. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps …

53. fundur sveitarstjórnar Lesa áfram »