26. fundur umhverfisnefndar
14. janúar 2022 Fundur var haldinn í gengnum fjarfundarbúnað kl. 10:00 Fundinn sátu: Sigurður Erlingsson, Alma Dröfn Benediktsdóttir, Bergþóra Hrafnhildardóttir og Arnþrúður Dagsdóttir. Fundargerð ritaði: Alma Dröfn Benediktsdóttir, verkefnastjóri. Dagskrá: 1. Loftslagsstefna Skútustaðahrepps – 2108039 Lögð fyrir drög að loftslagsstefnu Skútustaðahrepps 2022-2025. Aðgerðir verða endurskoðaðar árið 2025 og á fimm ára fresti eftir það í …