merki sameinaðs sveitarfélags

Sýnataka á Heilsugæslunni í Reykjahlíð í dag 22. febrúar eða á morgun

Í ljósi fjölda smita og illviðris hefur verið ákveðið að bjóða upp á PCR sýnatöku hjá þeim sem eru með einkenni eða jákvæð heimapróf í dag eða á morgun. Á þessari stundu er ekki ljóst hvenær en verður auglýst um leið og það liggur fyrir. Hvetjum ykkur til að vera heima og bíða eftir frekari upplýsingum.

Kveðja Dagbjört

Scroll to Top