merki sameinaðs sveitarfélags

Spennandi störf í Mývatnssveit

Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður hafa auglýst spennandi störf í Mývatnssveit. Sveitungar eru hvattir til að sækja um og/eða benda mögulegum umsækjendum í netverki sínu á tækifæri til að komast í eitthvert besta útsýni sem hægt er að hafa á vinnustað – í starfsstöð Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs í Gíg. 

Auglýsing Umhverfisstofnunar um sérfræðing á sviði náttúruverndar

Auglysing Vatnajökulsþjóðgarðs um aðstoðarmann þjóðgarðsvarðar í Mývatnssveit

Scroll to Top