merki sameinaðs sveitarfélags

Sorphirða og gámasvæði

Sorphirðu- og sorpeyðingargjald á íbúð/íbúðarhúsnæði:

  • 50.286 kr.

Sumarhús:

  • 38.192 kr.

Sorptunnugjald fyrir nýja tunnu:

  • 21.045 kr.

Gjalddagar eru þeir sömu og gjalddagar fasteignagjalda

Þar sem sorphirða fer fram samkvæmt sérstakri þjónustubeiðni skal innheimta sorphirðugjaldsins vera samkvæmt reikningi fyrir kostnaði.
Verð á klippikorti fyrir gámasvæði (4m3 af úrgangi), heimili 12.214 kr.
ATH! Eitt ókeypis kort fylgir hverju heimili einu sinni á ári.

Gjöld rekstraraðila:
Fyrir áætlað lágmarks magn allt að 100 kg. eða 1,5 m3 skal greiða í móttöku og flutningsgjald kr. 5.862 og í urðunargjald kr. 6.351 eða samtals kr. 12.214.
Fyrir hvert kíló umfram 100 kg greiðist samtals í móttöku og flutningsgjald 54,93 kr. og 65,25 kr. í urðunargjald og fyrir hvern 1,5 m3 umfram 1,5 m3 bætist 5.894 kr. fyrir móttöku og flutningsgjald og 6.339 kr. í urðunargjald.
Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald, þar má nefna: pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarðar, heyrúlluplast, ýmis spilliefni og úrelt ökutæki.

Scroll to Top