merki sameinaðs sveitarfélags

Skólahaldi aflýst á morgun

Vegna aðstæðna innan bæði leik- og grunnskólans hefur verið tekin sú ákvörðun að skólahaldi verði aflýst á morgun, þriðjudaginn 22. febrúar. Enn eru að koma upp smit meðal bæði nemenda og starfsfólks og verðurspá morgundagsins ekki góð. Covid-teymi Skútustaðahrepps fundar nú daglega og verður ákvörðun um áframhaldandi skólastarf tekin dag frá degi út frá þeim forsendum sem við höfum. Nánari upplýsingar varðandi næstu daga koma inn á morgun.

Scroll to Top