merki sameinaðs sveitarfélags

Skipulagsnefnd

Meginhlutverk nefndarinnar er að móta stefnu í skipulags- og samgöngumálum fyrir sveitarfélagið með bætt búsetuskilyrði og eflingu mannlífs í sveitarfélaginu að leiðarljósi.

Aðalmenn:

Einar Örn Kristjánsson, E-listi, formaður
Agnes Einarsdóttir, E-listi
Knútur Emil Jónasson, E-listi
Helgi Héðinsson, K-listi
Jóna Björg Hlöðversdóttir, K listi

Varamenn:

Ingi Þór Yngvason, E-listi
Eygló Sófusdóttir, E-listi
Karl Emil Sveinsson, E-listi
Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson,K-listi
Hallgrímur Páll Leifsson K-listi

Scroll to Top