Síðasti ákveðni fundur skipulagsnefndar á þessu kjörtímabili verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl.
Óskað er eftir því að erindi sem ætlað er að koma á dagskrá nefndarinnar berist skipulagsfulltrúa í síðasta lagi miðvikudaginn 13. apríl sökum frídaga í kringum páska.