merki sameinaðs sveitarfélags

Nýtt og spennandi starf í boði hjá Skútustaðahreppi

Skútustaðahreppur óskar eftir starfsmanni í fjölbreytt 70-100% starf við Leikskólann Yl, Reykjahlíðarskóla og mötuneyti Skútustaðahrepps. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni:

  • Taka þátt í skólastarfi og þróun þess
  • Stuðningur við nemendur í leik og námi
  • Aðstoð í mötuneyti

Starfsmaður þarf að búa yfir:

  • Sveigjanleika
  • Jákvæðni
  • Góðri samskiptahæfni
  • Hafa gaman af því að vinna með börnum

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir skólastjóri.

Umsóknir berist á hjordis@reykjahlidarskoli.is fyrir 4. febrúar 2022

Scroll to Top