merki sameinaðs sveitarfélags

Mývetningar 60 ára og eldri

Því miður náðist ekki að koma dreifibréfi af stað á tilsettum tíma og viljum við því biðja ykkur að koma þessari auglýsingu til sem flestra 60 ára og eldri með lögheimili í Skútustaðahreppi og sérstaklega þeirra sem hafa ekki greiðan aðgang að internetinu!

Félagsmálaráðuneytið úthlutaði Skútustaðahreppi tveimur styrkjum á Covid-tímabilinu, sem eingöngu eru ætlaðir eldri Mývetningum.

Því hefur verið ákveðið að bjóða öllum Mývetningum 60 ára og eldri á tónleikana Músík í Mývatnssveit, á skírdag og á föstudaginn langa

Einnig verður boðið upp á akstur, skráning fer fram hjá Dagbjörtu fyrir 13. apríl í síma 898-9558 eða í netfang dagbjort@skutustadahreppur.is

Scroll to Top