merki sameinaðs sveitarfélags

Hreppsmerkið

Arnaldur Bjarnason þáverandi sveitarstjóri sendi út auglýsingu árið 1984 þar sem Mývetningum var boðið að koma með tillögur að sveitarmerki. Þó nokkrar tillögur bárust en niðurstaðan varð sú að engin hugmynd var tekin óbreytt en merki unnið upp úr þeim hugmyndum sem fram komu í samkeppninni. Var teiknistofa fengin til verksins 1985.

Hreppsmerkið á að endurspegla hraunið, vatnið, silunginn, endurnar og eggin þeirra (sporöskjulagið).

Scroll to Top