Fundadagatal

Á vegum Skútustaðahrepps starfa ýmsar nefndir. Sveitarstjórn fundar að jafnaði tvisvar í mánuði og aðrar fastanefndir að jafnaði einu sinni í mánuði eða sjaldnar. Allar fundargerðir nefnda eru lagðar fyrir sveitarstjórn til formlegrar samþykktar.

Scroll to Top