merki sameinaðs sveitarfélags

Félagsstarf eldri borgara í Þingeyjarsveit

Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Næsta samverustund verður þriðjudaginn 8. nóvember í Þingeyjarskóla

Hádegismatur er í boði kl. 13 og kostar 800 kr. 

Þeir sem ætla að fá hádegismat þurfa að fyrir hádegi á mánudag í síma 464 3583

Dagskrá hefst kl. 13:45 með skemmtun af ýmsu tagi  

Félagsstarf eldri borgara Þingeyjarsveit er á vegum Þingeyjarsveitar og fólk þarf ekki að vera í Félagi eldri borgara til þess að vera með

Félagsstarfið er í boði fyrir 60 ára og eldri og eru allir hvattir til að mæta

Maður er manns gaman og sjáumst sem flest!

Hanna Magga og Svana

Scroll to Top