merki sameinaðs sveitarfélags

Ertu búin að svara hamingjukönnuninni?

Í dag mun Þekkingarnet Þingeyinga byrja að hringa út og bjóða íbúum sem ekki hafa svarað könnuninni á netinu að svara henni í síma. Eins og áður hefur komið fram þá er þetta í fjórða og jafnframt síðasta sinn sem þessi könnun um hamingju og vellíðan íbúa í Skútustaðahreppi er lögð fyrir. Þátttaka ykkar skiptir okkur öllu máli og hefur áhrif á niðurstöður og aðgerðir sem farið verður í framhaldinu.

Hér á nálgast tengil á könnunina, þetta tekur bara örfáar mínútur.

Scroll to Top