Kæru Mývetningar, það verður ekkert af sýnatökum á heilsugæslunni í Reykjahlíð í dag.
Ljóst er að breytingar eru í farvatninu og svo gæti farið að öllum sóttvarnartakmörkunum verði aflétt á föstudag eða jafnvel fyrr. Niðurstöður sýntöku myndu því jafnvel liggja fyrir um það leiti sem takmörkunum yrði aflétt.
Ég mun því taka ákvörðun í samvinnu við stjórnendur HSN á Húsavík um hvað við gerum. Veðurútlit er alls ekki gott og tölvert fljókið að færa sýnatökubúnað milli staða. Sendi tilkynningu um leið og ákvörðun liggur fyrir.
Kær kveðja Dagbjört