merki sameinaðs sveitarfélags

Covid-19: Skóla aflýst 21. febrúar

reykjahlidarskoli

Til að gæta fyllstu varúðar hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa starfi Reykjahlíðarskóla og leikskólans Yls á morgun, mánudaginn 21. febrúar.  Þónokkur Covid-19 smit hafa greinst meðal barna og starfsfólks og er talið rétt að aflýsa skólastarfi a.m.k. einn dag svo við getum betur gert okkur grein fyrir þróun smita um helgina. Eftir hádegi á morgun verður nánar tilkynnt um fyrirkomulag starfsemi í Yl og Reykjahliðarskóla það sem eftir lifir vikunnar.

Scroll to Top