merki sameinaðs sveitarfélags

Skipulagsauglýsingar

Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit

Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga í Fnjóskadal Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 31. ágúst 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skóga og að tillögunar yrðu auglýstar skv. 31 gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsáformin fela í sér að skilgreindri frístundabyggð vestan Illugastaðavegar er breytt í íbúðabyggð, og byggingarheimildir rýmkaðar.

Lesa áfram »

Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 11. maí 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 og að hún yrði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér skilgreiningu efnistökusvæðis í landi Garðs við Mývatn þar sem áætlað er að taka 50.000 m3 af efni á 2,4 ha svæði sem að hluta er skilgreint sem athafnasvæði. Breytingin felur í sér heimild til

Lesa áfram »

Efnistökusvæði í Garði – Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023

Skipulags- og matslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 23. mars 2022 að kynna skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi felur í sér skilgreiningu efnistökusvæðis í landi Garðs þar sem áætlað er að taka 120.000 m3 af efni á 4,4 ha svæði.

Lesa áfram »

Skipulagsauglýsingar

Auglýsing um skipulagsáform í Skútustaðahreppi Breyting á Aðalskipulagi Skútustaðhrepps 2011 – 2023og deiliskipulag Skjólbrekku Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 27. október 2021 að auglýsa skv. 2. mgr. 41. gr. og 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi Skjólbrekku og breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023.Breyting á aðalskipulagi felur í sér að 0,6 ha af landbúnaðarlandi við Skjólbrekku á Skútustöðum er skilgreint sem íbúðarbyggð sem

Lesa áfram »

Auglýsing vegna skipulagsáforma í Skútustaðahreppi

Í kynningu eru skipulagsáform í Skútustaðahreppi. Annarsvegar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 – 2023 sem gerir ráð fyrir nýjum svæðum undir íbúðarbyggð við Skjólbrekku á Skútustöðum og tillaga að deiliskipulagi sem gerir nánari grein fyrir þeim áformum sem liggja fyrir. Hinsvegar liggur fyrir kynning á deiliskipulagi Bjarkar, Vogum þar sem fjallað er um núverandi aðstöðu og fyrirhuguð framtíðar áform. Tillögurnar má finna á

Lesa áfram »
Scroll to Top