merki sameinaðs sveitarfélags

Gjaldskrár

Hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi

1.gr. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur sett sveitarfélaginu samþykkt um hunda- ogkattahald nr. 22/2017 skv. 4.gr laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. 2.gr. Sveitarsjóður innheimtir skráningargjald sem ætlað er til að framfylgja samþykktinnifyrir þá hunda og ketti sem leyfi er veitt fyrir sbr. gjaldskrá þessari. 3.gr. Gjaldskráin er sem hér segir:a. Skráningargjald fyrir hund er kr

Lesa áfram »

Fráveitugjöld

gr.Af öllum fasteignum í Skútustaðahreppi sem liggja við vegi eða opin svæði, þarsem fráveitulagnir liggja, skal greiða árlegt fráveitugjald til sveitarfélagsins. gr.Álagningarstofn fráveitugjalds skv. 1. gr. skal vera 0,225% af fasteignamatiallra húsa og lóða skv. lögum um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 meðsíðari breytingum.Sé ekkert mannvirki á lóð greiðist ekkert fráveitugjald. gr.Gjalddagar fráveitugjalds skulu

Lesa áfram »

Félagsleg heimaþjónusta

Fullt gjald fyrir hverja unna vinnustund 3.000 kr.Tekjumörk þjónustuþega sem búa einir kr./klst.Allt að 320.000 kr/mán.Á bilinu 320.000 – 420.000 kr/mán. 950Á bilinu 420.000 – 520.000 kr/mán. 1500Yfir 520.000 kr/mán. 3000 Tekjumörk hjóna:Allt að 500.000 kr/mán. 0Frá 500.000 – 580.000 kr/mán. 950Frá 580.000 – 670.000 kr/mán. 1500Yfir 670.000 kr. mán. 3.000 Tekjumörk örorku/endurhæfingarlífeyrisþega sem býr

Lesa áfram »

Fasteignagjöld

Fasteignaskattur A 0,625% af fasteignamatiFasteignaskattur B 1,32% af fasteignamatiFasteignaskattur C 1,65% af fasteignamati Vatnsgjald 0,15% af fasteignamati, auk notkunarvatnsgjalds (34 kr/m3, auk mælaleigu) hjá fyrirtækjum sem nota vatn til annars en heimilisþarfa (með vísan í 7. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 32/2004)Holræsagjald 0,225% af fasteignamati.Lóðaleiga kr. 10,50 á m2. Gjalddagar ofangreindra gjalda umfram kr.

Lesa áfram »

BRUNAVARNIR SKÚTUSTAÐAHREPPS OG ÞINGEYJARSVEITAR

I KAFLIAlmennt. gr.Verkefni Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar (BSÞ) ákvarðast annarsvegar aflögum um brunavarnir nr. 75/2000 með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmtþeim og hinsvegar af ákvæðum í samstarfssamningi BSÞ. gr.BSÞ innheimtir ferða- og uppihaldskostnað í samræmi við reglur ferðakostnaðarnefndarfjármálaráðuneytisins. gr.Slökkviliðsstjóra er heimilt að fella niður gjald vegna starfsemi ef verkefni telst þjónaalmannahagsmunum og/eða fellur að

Lesa áfram »
Scroll to Top