35. fundur velferðar- og menningarmálanefndar
3. maí 2022 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir í fjarfundarbúnaði, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson, Jóhanna Jóhannesdóttir, Alma Dröfn Benediktsdóttir. Fundargerð ritaði: Alma Benediktsdóttir, verkefnastjóri Dagskrá: 1. Menningarverðlaun – 2004001 Í samræmi við reglur um menningarverðlaun sveitarfélagsins og fjárhagsáætlun 2021 auglýsti velferðar- og menningarmálanefnd eftir tilnefningum til menningarverðlauna 2021. Nafnbótin getur