merki sameinaðs sveitarfélags

Velferðar- og menningarmálanefnd

35. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

3. maí 2022 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir í fjarfundarbúnaði, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson, Jóhanna Jóhannesdóttir, Alma Dröfn Benediktsdóttir. Fundargerð ritaði: Alma Benediktsdóttir, verkefnastjóri Dagskrá: 1.   Menningarverðlaun – 2004001 Í samræmi við reglur um menningarverðlaun sveitarfélagsins og fjárhagsáætlun 2021 auglýsti velferðar- og menningarmálanefnd eftir tilnefningum til menningarverðlauna 2021. Nafnbótin getur

Lesa áfram »

34. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

5. apríl 2022 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Ásdís Illugadóttir, Ólafur Þ. Stefánsson á fjarfundarbúnaði,og Alma Dröfn Benediktsdóttir. Fundargerð ritaði: Alma Benediktsdóttir, verkefnastjóri Dagskrá: 1.   Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps – 1810014 Mánaðarleg skýrsla frá fjölmenningarfulltrúa. Lagt fram   2.   Velferðar- og menningarmálanefnd Styrkumsóknir fyrri úthlutun 2022 – 2203029 Lögð fram drög að auglýsingu

Lesa áfram »

33. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

mars 2022 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Ólafur Þ. Stefánsson ( í fjarfundarbúnaði), Jóhanna Jóhannesdóttir, Alma Dröfn Benediktsdóttir. Fundargerð ritaði: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður. Dagskrá: 1.   Fjölmenningarstefna Skútustaðahrepps – 1810014 Áframhaldandi árleg yfirferð á fjölmenningarstefnu og mánaðarleg skýrsla frá fjölmenningarfulltrúa. Yfirferð á fjölmenningarstefnu Skútustaðahrepps er lokið og verður send á sveitarstjórn til staðfestingar.

Lesa áfram »

32.  fundur velferðar- og menningarmálanefndar

febrúar 2022 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þröstur Stefánsson Fundargerð ritaði: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður. Dagskrá: 1.   Ungmennaþing SSNE – 2111022 Ungmennaþing SSNE var haldið í Skútustaðahreppi dagana 25. og 26 nóvember. Alma og Sveinn héldu utan um vinnustofuna Menntasókn í norðri. Formaður fer yfir niðurstöður frá hópavinnu

Lesa áfram »

31. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

7. desember 2021 Fundur haldinn að Hlíðavegi 6 kl 15:15 Fundinn sátu: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Ólafur Þ. Stefánsson. Fundargerð ritaði:  Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður. Dagskrá: 1.   Menningarstyrkur- seinni úthlutun 2020 – 2010004 Félagasamtökin Sumartónleikar og kórastefna við Mývatn kt. 660399-3139 óska eftir því að fá frestun á því að nýta

Lesa áfram »

30. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

2. nóvember 2021 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson, Jóhanna Jóhannesdóttir, Eva Humlova, Ásdís Illugadóttir, Arnþrúður Dagsdóttir og Alma Dröfn Benediktsdóttir. Fundargerð ritaði: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður. Dagskrá: 1.   Velferðar- og menningarmálanefnd Styrkumsóknir – 2102021 Í samræmi við reglur um úthlutun menningarstyrkja í Skútustaðahreppi og fjárhagsáætlun 2020

Lesa áfram »

29. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

12. október 2021 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Kristinn Björn Haraldsson, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson. Fundargerð ritaði: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður. Dagskrá: 1.   Breyting á nefndarstarfi – 2110007 Formaður fór yfir breytingar á nefndarstarfi. Í samráði við formann mun Alma Dröfn Benediktsdóttir hætta að sitja fundi sem starfsmaður Skútustaðahrepps á fundum velferðar- og

Lesa áfram »

28. fundur velferðar- og menningarmálanefndar

7. september 2021 Fundinn sátu:Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, Dagbjört Bjarnadóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Jóhanna Njálsdóttir, Ólafur Þ. Stefánsson. Fundargerð ritaði: Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, formaður. Dagskrá: 1.   Mývetningur – Vetrarstarf – 1909002 Fulltrúi Mývetnings Valerija Kiskurno, kom inn á fundinn og fór yfir hvað er framundan í vetrarstarfi ungmennafélagsins. Velferðar- og menningarmálanefnd lýsir yfir mikilli ánægju með vetrardagskrána

Lesa áfram »
Scroll to Top