28. fundur umhverfisnefndar
27. apríl 2022 Fundinn sátu:Alma Dröfn Benediktsdóttir, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, Egill Freysteinsson og Arnþrúður Dagsdóttir. Fundargerð ritaði: Alma Benediktsdóttir, verkefnastjóri. Dagskrá: 1. Tilraunaverkefni um lífrænar auðlindir-úrgang – 2103034 Vorið 2021 hófst tilraunaverkefni hjá sveitarfélaginu um moltugerð með loftfirrta jarðgerð með aðstoð góðgerla, Bokashi. Tilraunin snerist um hvort þetta væri gerlegt að heilt samfélag gæti leyst