merki sameinaðs sveitarfélags

Sveitarstjórn

57. fundur sveitarstjórnar

57. fundur sveitarstjórnar haldinn að í Skjólbrekku, 24. mars 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Framkvæmdaleyfi fyrir niðurdælingarholu við Kröflu – 2103024 Helgi Héðinsson og Elísabet Sigurðardóttir véku af fundi við afgreiðslu þessa liðar. Friðrik

Lesa áfram »

56. fundur sveitarsjórnar

56. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 10. mars 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga – 1905032 Í júní 2019 samþykktu sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar að skipa samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna samkvæmt

Lesa áfram »

55. fundur sveitarstjórnar

55. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 24. febrúar 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Dagbjört Bjarnadóttir, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Fjölmenningarfulltrúi – 2102012 Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir sameiginlegur fjölmenningarfulltrúi Skútustaðahrepps, Norðurþings og Þingeyjarsveitar er komin til starfa eftir fæðingarorlof. Sigrún kynnti helstu

Lesa áfram »

54. fundur sveitarstjórnar

54. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 10. febrúar 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Breyting á deiliskipulagi Hvera austan Námafjalls – 2009025 Helgi Héðinsson og Elísabet Sigurðardóttir véku af fundi undir þessum lið. Alma Benediktsdóttir

Lesa áfram »

53. fundur sveitarstjórnar

53. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 27. janúar 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Gerð deiliskipulags fyrir Björk, ferðaþjónusta – 2009026 Tekin fyrir með afbrigðum skipulagslýsing vegna deiliskipulagsgerðar á landi Bjarkar dags. 01.12.2020. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps

Lesa áfram »

52. fundur sveitarstjórnar

52. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, 13. janúar 2021, kl. 09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson , Elísabet Sigurðardóttir , Sigurður Böðvarsson , Halldór Þorlákur Sigurðsson , Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Stytting vinnuviku – 2009018 Margrét Halla Lúðvíksdóttir kom inná fundinn og kynnti vinnu á vegum sveitarfélagsins vegna

Lesa áfram »
Scroll to Top