Sveitarstjórn

79. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar haldinn að Hlíðavegi 6,miðvikudaginn 6. apríl 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir, Alma Benediktsdóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Helgi Héðinsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Skólamál – 2203035Fyrir liggur að Hjördís Albertsdóttir, skólastjóri Reykjahliðarskóla og Leikskólans Yls verður í orlofi næsta skólaár.Lögð fram auglýsing þar sem óskað er

Lesa áfram »

78. fundur sveitarstjórnar

Fundargerð fundur sveitarstjórnar haldinn að Hlíðavegi 6,miðvikudaginn 23. mars 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Helgi Héðinsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Ungmennaráð – Málefni ungs fólks – 2006003Í upphafi fundar óskaði oddviti eftir að málum 14-16 yrði bætt á dagskrá fundarins. Það var

Lesa áfram »

77. fundur sveitarstjórnar

Fundargerð fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,miðvikudaginn 9. mars 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Umhverfisstofnun – Samstarf og samráð – 2104021Fulltrúar Umhverfisstofnunar mættu til fundarins. Sigrún Ágústsdóttir – forstjóriInga Dóra Hrólfsdóttir – sviðsstjóriRagnheiður Björk Sigurðardóttir – sérfræðingur

Lesa áfram »

76. fundur sveitarstjórnar

Fundargerð fundur sveitarstjórnar haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,miðvikudaginn 23. febrúar 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Dagskrá: 1.   Húsnæðisáætlun Skútustaðahrepps – 2201020 Fyrir liggur uppfærð Húsnæðisáætlun Skútustaðahrepps fyrir árið 2022 til samþykktar. Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi húsnæðisáætlun og felur skipulagsfulltrúa að senda hana til Húsnæðis

Lesa áfram »

75. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,miðvikudaginn 9. febrúar 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Mannauðsstefna Skútustaðahrepps – 1612034Borist hafa minniháttar ábendingar um uppfærslu á mannauðsstefnu Skútustaðahrepps. Stefnan verður uppfærð m.t.t þessara ábendinga og birt á vef sveitarfélagsins.Samþykkt Landeigendafélag

Lesa áfram »

74. fundur sveitarstjórnar

74. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku,  miðvikudaginn 26. janúar 2022, kl.  09:15. Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Ungmennaráð – Málefni ungs fólks – 2006003 Frestað   2.   Skipulagsnefnd: Fundargerðir – 1611022 Lögð fram fundargerð 42. fundar skipulagsnefndar

Lesa áfram »

73. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,miðvikudaginn 12. janúar 2022, kl. 09:15. Fundinn sátu:Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: Mannauðsstefna Skútustaðahrepps – 1612034Sveitarstjórn samþykkir að fram fari endurskoðun á Mannauðsstefnu sveitarfélagsins. Slík endurskoðun er mikilvægt innlegg í vinnu við sameiningarferli Skútustaðahrepps og

Lesa áfram »

72. fundur sveitarstjórnar

72. fundur sveitarstjórnar haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 22.desember 2021, kl. 09:15 Fundinn sátu: Helgi Héðinsson, Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Böðvarsson, Halldór Þorlákur Sigurðsson, Dagbjört Bjarnadóttir og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði:  Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2022-2025 – 2112007 Lögð fram fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2022-2025, sem samþykkt var í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar þann 9.12.2021, ásamt viðaukum við

Lesa áfram »
Scroll to Top