34. fundur skóla- og félagsmálanefndar
27. apríl 2022 Fundinn sátu:Alma Dröfn Benediktsdóttir, Arnar Halldórsson, Sylvía Ósk Sigurðardóttir, Linda Björk Árnadóttir. Fundargerð ritaði: Alma Dröfn Benediktsdóttir, formaður Dagskrá: 1. Bókun stjórnar sambandsins um innleiðingu barnaverndarlaga – 2204002 Þann 13. júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á barnaverndarlögum sem fela í sérgrundvallarbreytingar á uppbyggingu barnaverndar innan sveitarfélaga. Meðbreytingunni voru barnaverndarnefndir lagðar niður í