12. fundur landbúnaðar- og girðingarnefndar
6. desember 2021 Fundinn sátu: Álfdís Stefánsdóttir, Halldór Árnason, Jóhanna Jóhannsdóttir og fjallskilastjóri Birgir Hauksson auk umhverfisfulltrúa Daða Lange sem ritaði fundargerð. Samþykkt reikninga: Reikningar samþykktir en óskað er eftir fyrir næsta fund að endurnýjun girðinga fyrir árið 2022 liggi fyrir þannig að hægt sé að skipuleggja framkvæmdir betur þannig að kostnaðar/girðingagjald sé ekki svona