merki sameinaðs sveitarfélags

Landbúnaðar og girðinganefnd Skútustaðahrepps (2018-2022)

12. fundur landbúnaðar- og girðingarnefndar

6. desember 2021 Fundinn sátu: Álfdís Stefánsdóttir, Halldór Árnason, Jóhanna Jóhannsdóttir og fjallskilastjóri Birgir Hauksson auk umhverfisfulltrúa Daða Lange sem ritaði fundargerð. Samþykkt reikninga: Reikningar samþykktir en óskað er eftir fyrir næsta fund að endurnýjun girðinga fyrir árið 2022 liggi fyrir þannig að hægt sé að skipuleggja framkvæmdir betur þannig að kostnaðar/girðingagjald sé ekki svona

Lesa áfram »

11. fundur Landbúnaðar og girðingarnefndar

Fundur haldinn í Skjólbrekku 25.ágúst 2021 kl 20:00. Mættir: Halldór Árnason, Álfdís S. Stefánsdóttir, Birgir V. Hauksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð. Böðvar setti fund og bauð fundarmenn velkomna til fundar. Niðurjöfnun gangna:  Heildar fjártala í hreppnum er 3.804 en á til fjallskila eru 1.654 kindur. Jafnað var út 151 dagsverki. Útbúinn gangnaseðill. Farið

Lesa áfram »

10. fundur landbúnaðar og girðingarnefndar

3. júní 2021 Mættir: Halldór Árnason, Álfdís Stefánsdóttir, Birgir Valdimar Hauksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð. Fyrirkomulag sleppinga. Farið í gróðurskoðunarferð á austurfjöll Melurinn seinni en í meðallagi og mólendi lítið farið að lifna. Samþykkt að leifa að fara með 15% fjárins vikuna 7 -13 júní . 25% 14 – 20 júní. Og svo

Lesa áfram »

9. fundur landbúnaðar og girðingarnefndar

11. nóvember 2020 Mættir: Álfdís Stefánsdóttir, Halldór Árnason, Birgir Valdimar Hauksson, Sveinn Margeirrsson, Daði Lange Friðriksson og Böðvar Pétursson sem ritaði fundargerð. Böðvar setti fund og bauð menn velkomna til fundar. Girðingarmál. Í gangi er vinna um samantekt á girðingum á vegum opinberra aðila s.s. vegagerðar, landgræðslu, skógræktar og sveitarfélaga til að ná saman tölum

Lesa áfram »

8. fundur landbúnaðar og girðingarnefndar

18. ágúst 2020 Mætt: Álfdís Sigurveig Stefánsdóttir, Birgir Valdimar Hauksson, Halldór Árnason og Böðvar Pétursson formaður, sem ritaði fundargerð. Böðvar setti fund og bauð nefnd velkomna til starfa. Niðurjöfnun gangna. Fjártala í hreppnum er 3.986 kindur. Fjártala til niðurjöfnunar er 1792 kindur. Jafnað var niður 151 dagsverki. Sjá fylgiskjal 1. Farið yfir önnur fyrirmæli 2020 og

Lesa áfram »
Scroll to Top