21. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar
28. apríl 2022 Fundinn sátu:Anton Freyr Birgisson, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, Hallgrímur Páll Leifsson, Sveinn Margeirsson og Atli Steinn Sveinbjörnsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Dagskrá: 1. Göngu- og hjólastígur – 2008026 Opnuð hafa verið tilboð í lagningu göngu- og hjólastígs frá Dimmuborgaafleggjara í Skútustaði. Fyrir liggur hönnun stígsins, sem aðlöguð hefur verið að óskum landeigenda