merki sameinaðs sveitarfélags

Atvinnumála og framkvæmdanefnd

21. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar

28. apríl 2022 Fundinn sátu:Anton Freyr Birgisson, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, Hallgrímur Páll Leifsson, Sveinn Margeirsson og Atli Steinn Sveinbjörnsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Dagskrá: 1.   Göngu- og hjólastígur – 2008026 Opnuð hafa verið tilboð í lagningu göngu- og hjólastígs frá Dimmuborgaafleggjara í Skútustaði. Fyrir liggur hönnun stígsins, sem aðlöguð hefur verið að óskum landeigenda

Lesa áfram »

20. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar

21. október 2021 Fundinn sátu:Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Skútustaðahreppur Húsnæðisáætlun – 1709004 Umsóknarfrestur um stofnfjárframlag til uppbyggingar á leiguíbúðum er til 24. október. Sveitarfélagið hyggst leggja inn umsókn um stofnfjárframlag til að reisa parhús

Lesa áfram »

19. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar

7. september 2021 Fundinn sátu:Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson. Fundinn sátu einnig Guðjón Vésteinsson og Atli Sveinbjörnsson, ásamt Sveini Margeirssyni. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1.   Skútustaðahreppur Húsnæðisáætlun – 1709004 Staða húsnæðismála í Skútustaðahreppi rædd. Atvinnumála- og framkvæmdanefnd telur mikilvægt að við uppfærslu aðalskipulags

Lesa áfram »

18.fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar

11. mars 2021 Fundinn sátu:Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson, Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, Atli Steinn Sveinbjörnsson, Guðjón Vésteinsson og Sveinn Margeirsson. Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Atvinnu- og nýsköpunarstefna – 2010027 Farið yfir tillögur að aðgerðum sem liggja fyrir í drögum tengt markmiðum atvinnu- og nýsköpunarstefnu. Nefndin

Lesa áfram »

17. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar

21. janúar 2021 Fundinn sátu:Anton Freyr Birgisson, Friðrik K. Jakobsson (gegnum fjarfundabúnað), Guðmundur Þór Birgisson, Júlía K. Björke, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson og Sveinn Margeirsson Fundargerð ritaði: Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri. Dagskrá: 1. Íþróttahús og Reykjahlíðarskóli – Viðhaldsáætlun – 1911035 Umræða um framkvæmdir í ÍMS og þróun svæðisins þar í kring. Skoðun á staðnum. Nefndin lýsir ánægju

Lesa áfram »
Scroll to Top