Fréttir

Menningarverðlaun 2022

Velferðar- og menningarmálanefnd auglýsir eftir tilnefningum og ábendingum vegna menningarverðlauna Skútustaðahrepps 2022. Einstaklingar, hópar eða félagasamtök geta hlotið nafnbótina og tilnefningu skal gjarnan fylgja stutt greinargerð um viðkomandi. Þar skal fara yfir starf, viðburði og/eða þátt viðkomandi í að auðga menningar- og félagslíf í sveitarfélaginu og vera öðrum fyrirmynd. Rétt til að tilnefna hafa öll

Lesa áfram »

Mývetningar 60 ára og eldri

Félagsmálaráðuneytið úthlutaði Skútustaðahreppi tveimur styrkjum á Covid-tímabilinu, sem eingöngu eru ætlaðir eldri Mývetningum. Því hefur verið ákveðið að bjóða öllum Mývetningum 60 ára og eldri á tónleikana Músík í Mývatnssveit, á skírdag og á föstudaginn langa Einnig verður boðið upp á akstur, skráning fer fram hjá Dagbjörtu fyrir 13. apríl í síma 898-9558 eða í

Lesa áfram »

Skólastjóri óskast

Skólastjóri leik- og grunnskóla í Mývatnssveit- Afleysing óskastSkútustaðahreppur auglýsir starf leik- og grunnskólastjóra við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl laust til umsóknar til eins árs. Um er að ræða eitt stöðugildi sem fer með sameiginlega stjórn skólanna. Sameining sveitarfélaganna Skútustaðarhrepps og Þingeyjarsveitar stendur yfir og í mótun er skipulag og þróun á samvinnu og samstarfi allra

Lesa áfram »

Halló ungmenni!!!

Ungmennaráð Skútustaðahrepps býður ungmennum á aldrinum 13 til 22 ára á opið hús í Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps fimmtudaginn 14. apríl, skírdag. Það styttist í að við verðum eitt sameinað sveitarfélag og viljum við að því tilefni bjóða ykkur á opið hús og skapa tækifæri fyrir ungmenni á svæðinu til að hittast, kynnast hvert öðru og hafa

Lesa áfram »

Friðarganga umhverfis Mývatn á föstudaginn langa

Í ár ætlum við að fara aftur af stað með göngu umhverfis Mývatn en margir hafa lagt leið sína í píslagönguna allt frá árinu 1993 þegar nokkrir vinir ákváðu að föstudagurinn langi væri eini dagurinn á árinu sem væri nógu langur til að ganga hringinn í kringum vatnið. Í ár verður gangan tileinkuð friði á

Lesa áfram »

Músík í Mývatnssveit

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit 2022 verður haldin í dymbilviku á skírdag 14.apríl og föstudaginn langa 15.apríl.Á skírdag 14.apríl kl. 20 í Skjólbrekku, verður flutt píanótríó opus 70 nr 1, Draugatríóið, eftir Beethoven ásamt sönglögum og óperuaríum. Á föstudaginn langa 15.apríl kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju, verða fluttar ýmsar perlur tónbókmenntanna; þar á meðal sónata fyrir píanó

Lesa áfram »

Skoðanakönnun meðal íbúa um nafn á nýju sveitarfélagi

Nú gefst íbúum Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps tækifæri til að taka þátt í að velja nafn á sameinað sveitarfélag. Valið stendur á milli fjögurra nafna, Goðaþing, Laxárþing, Suðurþing og Þingeyjarsveit. Könnunin er opin frá 4. apríl til miðnættis 19. apríl og verður leiðbeinandi fyrir nýja sveitarstjórn, sem tekur endanlega ákvörðun. Könnunin fer fram á vefnum Betra

Lesa áfram »

79. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 79. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 6. apríl 2022 og hefst kl. 09:15 Dagskrá: Almenn mál 1.   2203035 – Skólamál       2.   2202005 – Kálfaströnd   3.   2106009 – Fýsileikagreining orkukosta   4.   2008026 – Göngu- og hjólastígur   5.   2102008 – Deiliskipulag Skjólbrekku   6.   2009026 – Deiliskipulag

Lesa áfram »

Móttaka framboðslista.

Yfirkjörstjórn Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar mun taka við framboðslistum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga á skrifstofu Þingeyjarsveitar föstudaginn 8. apríl nk. frá kl. 10:00 til 12:00.Varðandi upplýsingar um framlagningu framboðslista við sveitarstjórnarkosningar er rétt að benda á kosningalög nr. 112/2021https://www.althingi.is/lagas/152a/2021112.htmlog einnig reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningarhttps://island.is/reglugerdir/nr/0330-2022Ef frekari upplýsinga er þörf er hægt að hafa samband við

Lesa áfram »
Scroll to Top