Fréttir

80. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ fundur sveitarstjórnarverður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 27. apríl 2022 og hefst kl. 09:15 Dagskrá: Almenn mál 2204019 – Skútustaðahreppur – Ársreikningur 2021 2008030 – Hótel Gígur – Gestastofa og Nýsköpunarklasi 2104021 – Umhverfisstofnun – Samstarf og samráð 2009002 – Verslun Samkaupa í Reykjahlíð – undirskriftalisti íbúa 2203009 – Sveitarstjórnakosningar 2022 Kjörstjórnir 2204007 –

Lesa áfram »

Niðurstöður skuggakosninga

Niðurstöður skuggakosninga meðal nemenda í grunnskólum Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitarliggja fyrir. Skuggakosningarnar gengu vel og var mikil kátína meðal nemenda með framkvæmdina og vekurvonandi áhuga þeirra á málefnum nærsamfélagsins til framtíðar. Samanlagt voru á kjörskrá 148 nemendur,en af þeim greiddu 138 atkvæði eða um 93%. Frábær þátttaka! Niðurstöður voru nokkuð mismunandi meðal skóla sem er áhugavert,

Lesa áfram »

Viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun – Herðubreið og austurafrétt Bárðdæla

Hér með er vakin athygli á að nú er að hefjast vinna við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir þau svæði sem bæst hafa við á hálendi norðursvæðis undanfarin ár. Þetta eru annars vegar Herðubreið, Herðubreiðarlindir og hluti Ódáðahrauns (varð hluti af þjóðgarðinum 2019) og hins vegar austurafrétt Bárðdæla (varð hluti af þjóðgarðinum 2021). Fyrsta

Lesa áfram »

Mývetningar 60 ára og eldri

Því miður náðist ekki að koma dreifibréfi af stað á tilsettum tíma og viljum við því biðja ykkur að koma þessari auglýsingu til sem flestra 60 ára og eldri með lögheimili í Skútustaðahreppi og sérstaklega þeirra sem hafa ekki greiðan aðgang að internetinu! Félagsmálaráðuneytið úthlutaði Skútustaðahreppi tveimur styrkjum á Covid-tímabilinu, sem eingöngu eru ætlaðir eldri

Lesa áfram »

Opnunartími ÍMS yfir Páskana

Opnunartími um hátíðarnar fyrir þá sem eru ekki með Lykilkort: OPNUNARTÍMI UM PÁSKA Í april 2022 Í ÍMS   Skírdagur                       14 april   LOKAÐ/CLOSED Föstudaginn Langi       15 april          LOKAÐ/CLOSED Laugardaginn               16 april   10:00 – 15:00 Páskadag                      17 april   LOKAÐ/CLOSED Annar í Páskum           18 april   LOKAÐ/CLOSED Sumardaginn fyrsti     21 april     OPIÐ Opening hours

Lesa áfram »
mynd af sellandafjalli

Síðasti fundur skipulagsnefndar

Síðasti ákveðni fundur skipulagsnefndar á þessu kjörtímabili verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl. Óskað er eftir því að erindi sem ætlað er að koma á dagskrá nefndarinnar berist skipulagsfulltrúa í síðasta lagi miðvikudaginn 13. apríl sökum frídaga í kringum páska.

Lesa áfram »

Hjólastígur um Mývatn 2022

Skútustaðahreppur óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti í stíg (án jöfnunarlags og malbiks) með fláum og skeringum, lagningu ræsa, að  fjarlægja og endurnýja girðingar ásamt fleiru. Kaflinn sem um ræðir er milli Dimmuborga og Skútustaða og er heildarlengd stígs  um 10,1 km.   Helstu magntölur:     Uppúrtekt nýtt í fyllingar og fláa                      um 7.000 m³     Efni

Lesa áfram »

Vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit veitti viðtöku tveimur framboðslistum sem lagðir voru fram á fundi með umboðsmönnum þann 8. apríl 2022. Framboðslistarnir hafa verið yfirfarnir og samþykktir. Listana skipa: E-listi 1 Eygló Sófusdóttir Laxárvirkjun kt. 260988-2049 Uppeldis- og menntunarfr. 2 Eyþór Kári Ingólfsson Úlfsbæ kt. 070300-3460 Nemi og starfsm. flugvelli 3 Gerður Sigtryggsdóttir

Lesa áfram »

Please assist us choosing a name for our new merged municipality

These days there is an oppurtunity to assist in choosing a name for the new merged municipality of Skútustaðahreppur and Þingeyjarsveit. Four names are in the pool, Goðaþing, Laxárþing, Suðurþing og Þingeyjarsveit. The new name will eventually be chosen by the elected members of the new municipality after the elections on the 14th of may.

Lesa áfram »
Scroll to Top